FORRITUNARKEPPNI GRUNNSKÓLANNA
Keppnin
Hver heldur Forritunarkeppni Grunnskólanna?
 • Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins
 • Forritunarklúbbur Tækniskólanns
 • Fyrrum nemendur af tölvubraut sem stunda nú nám við Háskólann í Reykjavík
Keppnisreglur
 1. Keppendur verða að leysa dæmin sem þeir fá úthlutað
 2. Keppendur mega ekki vera í sambandi við aðra (utan keppninnar) á meðan á keppninni stendur.
 3. Netnotkun er leyfð, en spjall við aðra er ekki leyft
 4. Öll önnur hjálpargögn eru leyfileg
Fyrirkomulag
 • Forritunarbúðirnar eru laugardaginn 10.febrúar 2018
 • Skráning í aðalkeppnina stendur til 23. febrúar 2018
 • Aðalkeppnin er 24. febrúar 2018 í Tækniskólanum
 • Verðlaunaafhending að lokinni keppninni
Forritunarbúðir
 • Opið öllum grunnskólanemendum sem hafa áhuga á að læra forritun
 • Nemar á tölvubraut fara yfir grunnatriði forritunar og kynna keppnina
 • Frábær leið til þess að ná betri árangri í forritun
 • Haldnar laugardaginn 10. febrúar og kennt verður á Python
Skráðu þig til leiks!
Ef það vakna einhverjar spurningar er varða keppnina, kennslu í forritun eða almennar spurningar sem varða nám í Tækniskólanum, þá endilega hafa samband við Guðrúnu Randalín, skólastjóra Upplýsingatækniskólans á netfanginu grl[at]tskoli.is