Forritunarkeppni grunnskólanna
Laugardaginn 15. febrúar 2025
Keppnin er fyrir grunnskólanemendur í 9. og 10. bekk sem hafa áhuga á forritun.
Notast verður við forritunarmál í textaham.
Veitingar og bolir fyrir alla þátttakendur.
Skráning er hafin og stendur til og með 12. febrúar.
Dagskrá
9:40–10:00 Móttaka
10:00–12:30 Fyrri hluti námskeiðs
12:30–13:00 Hádegismatur
13:00–14:45 Seinni hluti námskeiðs
14:45–15:00 Hlé
15:00–17:00 Forritunarkeppni
Keppnisreglur
Þetta er einstaklingskeppni.
Keppnin er hefðbundin forritunarkeppni þar sem nemendur leysa eins mörg dæmi og þeir geta.
Þú getur leyst dæmin í:
Python 3, C++, C# og Java
Netnotkun er leyfð, en ekki má að biðja aðra en dómara keppninar um aðstoð við dæmin, þar á meðal aðra keppendur og gervigreynd t.d. chatGPT